Vinnulota fyrir 9. bekk í Vallaskóla. Þessi námslota fjallar um bókina Animal Farm og menningarleg og pólitísk tengsl hennar við samtímann.